fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Handtekinn fyrir að fróa sér og horfa á nágrannakonu sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farid El Melali leikmaður Angers í Frakklandi og landsliðsmaður frá Alsír var handtekinn á þriðjudag, hann stundaði sjálfsfróun á almannafæri.

El Melali stóð úti í garði og fróaði sér á meðan hann horfi inn um gluggann hjá nágrannakonu sinni. Konan býr á neðstu hæð og lét hún lögregluna vita.

El Melali játaði brot sitt um leið og reyndi að afsaka sig. El Melali taldi að konan hefði ekki séð sig.

Þessi 23 ára leikmaður hafði fengið nýjan samning hjá Angers á mánudag og fagnaði því með því að láta handtaka sig. Hann var handtekinn á afmælisdegi sínum.

El Melali hafði áður verið handtekinn fyrir að fróa sér á almannafæri. Honum var sleppt eftir yfirheyrslu en málið verður tekið fyrir innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs