fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo nýtur lífsins í Portúgal á meðan kórónuveiran gengur yfir. Hann fékk leyfi frá Juventus að dvelja þar á meðan ástandið er sem verst.

Það fer ekki illa um Ronaldo sem dvelur í nýjasta húsinu sínu, Ronaldo lét byggja sjö hæða hús fyrir sig á eyjunni Madeira. Þar ólst Ronaldo upp.

Húsið var klárað í fyrra en það tók fjögur ár að byggja það og gera það íbúðarhæft.

Húsið kostaði Ronaldo 1,2 milljarð en það er sjö hæða og hefur allan þann lúxus sem til þarf.

Tvær sundlaugar, heitur pottur, fótboltavöllur, tveir líkamsræktarsalir og fleira gott. Þá er risastór bílskúr þar sem Ronaldo getur geymt bílana sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni