fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Mane æðrulaus og tekur því ef Liverpool vinnur ekki deildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 11:30

5. sæti - Sadio Mané (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool mun taka því ef liðið vinnur ekki ensku deildina í ár. Sá möguleiki er fyrir hendi að deildin verði blásinn af vegna kórónuveirunnar.

Liverpool er með 25 stiga forskot og ljóst að liðið vinnur deildina, fari hún af stað aftur. Fari hún ekki af stað er möguleiki á því að þetta tímabil telji ekki.

,,Ég vil vinna leiki og þannig vinna þennan titil, í þessari stöðu getur allt gerst. Ég sýni því skilning,“ sagði Mane.

,,Þetta hefur verið erfitt fyrir Liverpool en milljónir manna búa við verri aðstæður en við. Sumir hafa misst ástvin og eru í flóknari stöðu.“

,,Það er draumur minn að vinna deildina í ár, ef það gerist ekki þá tek ég því. Svona er bara lífið, við vinnum þá bara deildina vonandi á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni