fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson og aðrir leikmenn FCK í Danmörku hafa tekið á sig 20 prósenta launalækkun vegna kórónuveirunnar.

Félagið staðfesti þetta í dag en um er að ræða leikmenn, þjálfara og helstu starfsmenn félagsins.

Mörg íþróttafélög um allan heim berjast nú í bökkum við að halda sjó, engir leikir eru í gangi og minnka tekjur félaganna hratt.

Stærstu félög heims hafa einnig gripið til aðgerða og þannig tóku allir leikmenn Barcelona á sig 70 prósenta launalækkun.

Ragnar gekk í raðir FCK í upphafi árs og gerði samning við félagið fram á sumar en danska úrvalsdeildin ætlar sér að hefja leik aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“