fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Kane staðfestir að hann skoði það að fara frá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 12:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham og stjarna liðsins hefur staðfest að hann skoði það að yfirgefa félagið. Kane segist fara ef Tottenham heldur ekki áfram að bæta sig sem lið.

Kane hefur talsverðan metnað fyrir því að vinna titla. Telegraph sagði frá því á dögunum að hann vildi yfirgefa Tottenham.

,,Ég get ekki sagt já eða nei, ég elska Spurs og mun alltaf elska Spurs. Ég hef alltaf sagt það, ef við erum ekki að bæta okkur sem lið og á leið í rétta átt. Þá verð ég ekki bara hérna til að vera áfram,“ sagði Kane.

,,Ég hef metnað, ég vil bæta mig, ég vil verða betri. Ég vil verða einn sa besti.“

,,Þetta fer allt eftir framgangi Spurs, það er ekki öruggt að ég verði alltaf hérna en það er ekki útilokað heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“