fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Vonaði að Ronaldo myndi kannast við hann: Bjór og öskubakki á maganum – ,,Hann hafði ekki hugmynd um hver ég var“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 21:23

Crouch í leik með Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sagt ansi skemmtileg sögu af því þegar hann hitti brasilísku goðsögnina Ronaldo.

Crouch átti ansi góðan feril sem leikmaður en var þó alls ekki í sama gæðaflokki og Ronaldo sem lék með liðum eins og Real Madrid, Barcelona og Inter Milan.

Crouch er mikill aðdáandi Ronaldo og hitti hann eitt sinn á strönd á Ibiza. Sú saga er ansi skrautleg.

,,Ég hitti Ronaldo einu sinni, ég var í fríi á Ibiza og sá hann á ströndinni. Hann var upptekinn með flöskur af bjór og öskubakka á maganum,“ sagði Crouch.

,,Í hvert skipti sem hann kláraði drykkinn þá mætti ofurfyrirsætan sem var með honum með annan.“

,,Þetta var of gott tækifæri til að fá mynd með honum til að hafna svo ég kíkti yfir. Ég vonaðist eftir að hann myndi segja: ‘Oh þú ert Crouch’ en hann hafði ekki hugmynd um hver ég var.“

,,Myndin var tekin og ég fór burt, han hafði ekki hugmynd um að ég væri leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær