fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór Sigurðsson er áfram í sóttkví

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finch Farm æfingasvæði félagsins og skrifstofur félagsins í miðborg Liverpool er enn lokað, vegna kórónuveirunnar.

Einn leikmaður Everton fann fyrir einkennum en ekki hefur komið fram hvort leikmaðurinn sé smitaður.

Búist er við að æfingasvæðið og skrifstofan verði opnað undir lok vikunnar en búið er að sótthreinsa allt.

Leikmenn Everton og þjálfarateymi liðsins eiga áfram að vera í sóttkví, þar á meðal er Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður félagsins. Liverpool Echo segir frá.

Gylfi og félagar voru sendir í sóttkví undir lok síðustu viku og eiga að æfa heima hjá sér. Enska úrvalsdeildin er í pásu vegna veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó