fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Sjáðu skurðina sem Martial fékk á lappirnar eftir samstuð við stöngina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Manchester City. United er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og var sex stigum frá Chelsea fyrir leikinn í gær.

Chelsea lagði Everton 4-0 en United tókst að svara og lagði grannana sína 2-0 á Old Trafford. Leikurinn var ágætis skemmtun en tvö mörk voru skoruð og það voru heimamenn sem gerðu þau bæði. Anthony Martial skoraði fyrra markið á 30. mínútu eftir laglega aukaspyrnu Bruno Fernandes. Ederson í marki City hefði þó mátt gera betur.

Ederson gerði sig svo sekan um önnur mistök í uppbótartíma er hann henti boltanum á Scott McTominay sem þakkaði pent fyrir sig og skoraði í autt markið af löngu færi.

Martial er illa farinn eftir leikinn en hann birti myndir á samfélagsmiðlum, þar eru lappir hanns illa farnar. Martial lenti á stönginni þegar hann reyndi að ná boltanum af Ederson.

Myndir af þessu má sjá hér a neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom