fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Fruchtl, markvörður FC Bayern sagði takk en nei takk þegar Liverpool vildi fá hann í sínar raðir nú í janúar.

Fruchtl er þriðji markvörður Bayern og hefði hann fengið sama hlutverk á Anfield þar sem Alisson og Adrian eru fyrir.

Fruchtl er tvítugur en hann vildi ekki fara til félags þar sem hann sér eki fram á að spila.

Alisson sem á stöðu markvarðar hjá Liverpool er ekki að fara neitt og nánast ómögulegt að taka stöðu hans, hann er einn besti markvörður heims.

Fruchtl fer líklega frá Bayern í sumar en hann vill fara að komast að sem fyrsti kostur í búrið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Í gær

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands
433Sport
Í gær

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?