fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Fruchtl, markvörður FC Bayern sagði takk en nei takk þegar Liverpool vildi fá hann í sínar raðir nú í janúar.

Fruchtl er þriðji markvörður Bayern og hefði hann fengið sama hlutverk á Anfield þar sem Alisson og Adrian eru fyrir.

Fruchtl er tvítugur en hann vildi ekki fara til félags þar sem hann sér eki fram á að spila.

Alisson sem á stöðu markvarðar hjá Liverpool er ekki að fara neitt og nánast ómögulegt að taka stöðu hans, hann er einn besti markvörður heims.

Fruchtl fer líklega frá Bayern í sumar en hann vill fara að komast að sem fyrsti kostur í búrið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki
433Sport
Í gær

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Í gær

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli