fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

ÍA meistari eftir svakalegan leik við Breiðablik – Þrenna og tvö rauð spjöld

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 19:54

Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2-5 ÍA
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson
0-2 Marteinn Theodórsson
0-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson
0-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson
1-4 Gísli Eyjólfsson
2-4 Benedikt V. Waren
2-5 Steinar Þorsteinsson(víti)

Það er ÍA sem fann Fótbolta.net mótið árið 2020 eftir úrslitaleik við Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld.

Það er óhætt að segja að það hafi verið fjör í leiknum en ÍA hafði betur að lokum, 5-2.

ÍA komst í 4-0 þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu – Marteinn Theodórsson gerði eitt.

Gísli Eyjólfsson og Benedikt V. Waren löguðu svo stöðuna fyrir Breiðablik áður en Steinar Þorsteinsson skoraði fimmta mark ÍA úr vítaspyrnu.

Áður en leiknum lauk fengu tveir leikmenn Breiðabliks beint rautt spjald, þeir Guðjón Pétur Lýðsson og Brynjólfur Darri Willumsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl