fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvaða lið mætast í næstu umferð enska bikarsins – Búið að draga

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í næstu umferð enska bikarsins og er komið á hreint hvaða lið geta mæst.

Það eru þó nokkrir leikir eftir í þriðju umferð en það voru nokkur jafntefli og þarf að spila leikina aftur.

Einn leikur á eftir að vera spilaður en það er viðureign Arsenal og Leeds sem fer fram í kvöld.

Það er enginn stórleikur á dagskrá í næstu umferð og fá flest úrvalsdeildarlið þægileg verkefni.

Dráttinn má sjá hér.

WATFORD / TRANMERE vs WOLVES / MAN UTD

HULL CITY vs CHELSEA

SOUTHAMPTON vs MIDDLESBROUGH / TOTTENHAM

QPR vs SHEFFIELD WEDNESDAY

BOURNEMOUTH vs ARSENAL / LEEDS

NORTHAMPTON vs DERBY

BRENTFORD vs LEICESTER

MILLWALL vs SHEFFIELD UNITED

READING / BLACKPOOL vs CARDIFF / CARLISLE

WEST HAM vs WEST BROM

BURNLEY vs NORWICH

BRISTOL ROVERS / COVENTRY vs BIRMINGHAM CITY

MAN CITY vs FULHAM

ROCHDALE / NEWCASTLE vs OXFORD UTD

PORTSMOUTH vs BARNSLEY

BRISTOL CITY / SHREWSBURY vs LIVERPOOL

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl