fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Þessir fimm er á sölulista Tottenham í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham ætlar að hreinsa til í leikmannahópi sínum í janúar. Ef hann verður í starfi.

Tottenham er í frjálsu falli og vill stjórinn sjá breytingar á leikmannahópi sínum.

Eric Dier er þar á meðal en ekki er langt síðan að Manchester United vildi kaupa Dier sem þá var ekki til sölu.

Christian Eriksen, Serge Aurier, Victor Wanyama og Danny Rose eru einnig komnir á sölulista Pochettino í janúar, ef marka má frétt The Times.

Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham reyna að fá smá pening í kassann, í stað þess að missa hann frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga