Mánudagur 20.janúar 2020
433

Firmino með stórkostlega stoðsendingu – Mane klikkaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann öruggan sigur í Meistaradeildinni í kvöld er liðið mætti Genk frá Belgíu.

Það var boðið upp á markaveislu í Belgíu en Liverpool skoraði fjögur mörk gegn einu frá heimamönnum.

Sadio Mane fékk dauðaæri í fyrri hálfleik og hefði með öllu átt að koma Liverpool í 2-0.

Mane fékk stórkostlega sendingu frá Roberto Firmino en hann bauð upp á svokallaða ‘Rabona sendingu.’

Því miður fyrir Firmino tókst Mane ekki að skora en sendinguna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland vann aftur í Los Angeles

Ísland vann aftur í Los Angeles
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn El Salvador: Óskar Sverrisson fær tækifæri

Byrjunarlið Íslands gegn El Salvador: Óskar Sverrisson fær tækifæri
433
Fyrir 19 klukkutímum

Þarf Chelsea nýjan markvörð? – Í 127. sæti af 132 markmönnum

Þarf Chelsea nýjan markvörð? – Í 127. sæti af 132 markmönnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Roy Keane: Martial er ekki nógu góður fyrir Manchester United

Roy Keane: Martial er ekki nógu góður fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield
433
Í gær

Er Brassi en gæti spilað fyrir Ítalíu: ,,Ekkert ákveðið“

Er Brassi en gæti spilað fyrir Ítalíu: ,,Ekkert ákveðið“
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“