fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

United hætti við að fá Neymar – Ástæðan er skiljanleg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók ákvörðun í sumar um að fá ekki Neymar til sín frá Paris Saint-Germain.

Frá þessu greina enskir miðlar en Neymar reyndi allt til að komast burt frá frönsku höfuðborginni.

Neymar var sjálfur opinn fyrir því að fara til Englands og íhugaði United að leggja fram tilboð.

Lífstíll leikmannsins kom hins vegar í veg fyrir kaupin en Neymar elskar fátt meira en að skella sér út á lífið.

Einnig hafði United áhyggjur af föður leikmannsins sem hugsar mikið um peninga og reynir að græða eins mikið og mögulegt er.

Neymar er aðalmaðurinn hjá PSG ásamt Kylian Mbappe og fær mikið frelsi til að gera það sem hann vill gera.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann