fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plamen Iliev, markvörður Búlgaríu, er langt frá því að vera vinsæll í Englandi þessa stundina og annars staðar í Evrópu.

Eins og flestir vita þá urðu leikmenn Englands fyrir kynþáttafordómum í leik gegn Búlgaríu um helgina.

Framkoma stuðningsmanna Búlgaríu var hreint út sagt viðbjóðsleg og hefur formaður knattspyrnusambandsins til að mynda sagt af sér.

Iliev vill meina að leikmenn Englands hafi ekki orðið fyrir fordómum þó að það sé til á myndbandi.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá tel ég að stuðningsmennirnir hafi hagað sér vel,“ sagði Iliev.

,,Það var ekkert áreiti í gangi sem ég heyrði og ég held að ensku leikmennirnir séu að ýkja þetta.“

,,Ég heyrði ekkert svona gagnvart þeirra eða okkar leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH