Sunnudagur 17.nóvember 2019
433Sport

Klopp sagði nei við Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafnaði Manchester United á sínum tíma er hann var atvinnulaus.

Þetta segir Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, en hann ræddi við Klopp fyrir nokkrum árum síðan.

Klopp hefur stýrt liði Liverpool undanfarin fjögur ár en var áður hjá Dortmund þar sem gekk vel.

,,Ég tók viðtal við hann fyrir nokkrum árum og hann sagðist hafa hafnað nokkrum forríkum félögum eftir Dortmund,“ sagði Fowler.

,,Eitt af þeim var klárlega Manchester United og hitt örugglega Real Madrid – hann hataði hvernig félögin voru bara rekin á auglýsingum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir og félagar unnu loksins leik

Heimir og félagar unnu loksins leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu aðstæðurnar og völlinn sem Ísland notar á morgun – Betra en margt annað

Sjáðu aðstæðurnar og völlinn sem Ísland notar á morgun – Betra en margt annað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Strákarnir hressir á síðustu æfingunni fyrir leik

Sjáðu myndirnar: Strákarnir hressir á síðustu æfingunni fyrir leik