fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var eins og aðrir leikmenn Íslands svekktur eftir leik við Andorra í kvöld.

Ísland gerði sitt og vann 2-0 heimasigur á Andorra en Frakkar misstigu sig á sama tíma.

Frakkland gerði 1-1 jafntefli við Tyrkland sem þýðir að Ísland þarf að treysta á Andorra.

,,Þetta var kannski ekki erfiður leikur en gríðarlega svekkjandi að fá þessi tíðindi undir lokin,“ sagði Gylfi.

,,Það er lítið annað hægt að gera en að vinna báða leikina sem eru eftir og vonast eftir einhverju kraftaverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ekki nein kreppa í París

Ekki nein kreppa í París
433Sport
Í gær

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í
433Sport
Fyrir 2 dögum

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin