fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Úrslit kvöldsins í undankeppni EM: Tvenna Wijnaldum – Rússland á EM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland er búið að tryggja sér þátttökurétt á EM 2020 en þetta varð staðfest í kvöld er fjölmargir leikir fóru fram.

Rússlnad vann öruggan 5-0 sigur á Kýpur á útivelli og fer áfram í lokakeppnina ásamt Belgum.

Mikil spenna er í C riðli þar sem bæði Holland og Þýskaland spila og eru með 15 stig eftir sex leiki.

Holland vann 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld þar sem Georginio Wijnaldum skoraði bæði mörkin. Þýskaland vann á sama tíma 3-0 sigur á Eistlandi.

Norður-Írland á þó enn möguleika á að stríða þessum liðum og er í þriðja sætinu með 12 stig.

Fleiri leikir fóru fram og hér má sjá úrslit kvöldsins.

Kýpur 0-5 Rússland
0-1 Denis Cheryshev
0-2 Magomed Ozdoev
0-3 Artem Dzyuba
0-4 Aleksandr Golovin
0-5 Denis Cheryshev

Kasakstan 0-2 Belgía
0-1 Michy Batshuayi
0-2 Thomas Meunier

Hvíta-Rússland 1-2 Holland
0-1 Georginio Wijnaldum
0-2 Georginio Wijnaldum
1-2 Stanislav Dragun

Eistland 0-3 Þýskaland
0-1 Ilkay Gundogan
0-2 Ilkay Gundogan
0-3 Timo Werner

Wales 1-1 Króatía
0-1 Nikola Vlasic
1-1 Gareth Bale

Slóvenía 0-1 Austurríki
0-1 Stefan Posch

Pólland 2-0 Norður-Makedónía
1-0 Przemyslaw Frankowski
2-0 Arkadiusz Milik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun Arsenal hafnað

Áfrýjun Arsenal hafnað
433
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“
433
Í gær

Fylkir vann þriðja leikinn í röð

Fylkir vann þriðja leikinn í röð
433Sport
Í gær

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“