Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Magnaður Cech: Valinn maður leiksins í fyrsta leik – Hetja kvöldsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Petr Cech lagði skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð en hann spilaði þá með Arsenal.

Cech gerði helst garðinn frægan með Chelsea og vann ófáa titla er hann var hjá félaginu.

Cech ákvað á dögunum að skrifa undir samning við Guldford Phoenix en það er íshokkílið.

Tékkinn er mikill aðdáandi íþróttarinnar og líkt og í knattspyrnu þá er hann markmaður.

Cech var valinn maður leiksins í sínum fyrsta leik en hann varði tvö vítaskot í leik sem Guildford vann í vítakeppni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en það var svo Cech sem reyndist hetjan í vítakeppninni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta

Pétur neitar að tjá sig um hvort FH skuldi sér pening: Vandræði félagsins auðvelduðu ákvörðun hans að hætta
433Sport
Í gær

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið

Hazard: Auðvitað getur Chelsea unnið
433Sport
Í gær

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“