fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Erik Hamren: Sagði við fjórða dómarann að þetta væri ekki víti

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, er stoltur af sínum mönnum eftir 1-0 tap gegn Frökkum í kvöld.

Eina mark leiksins skoraði Olivier Giroud fyrir Frakka en það kom úr vítaspyrnu í seinni hálfleik.

Hamren er ekki viss um hvort dómurinn hafi verið réttur en hann hefur þó ekki séð atvikið vel.

,,Ég er stoltur af leikmönnunum, við buðum upp á góða frammistöðu en ég er vonsvikinn með úrslitin,“ sagði Hamren við RÚV.

,,Ég er stoltur af þeim og hvernig þeir reyndu allt sem þeir gátu og þetta var mjög tæpt.“

,,Ég hef ekki séð vítið svo vel aftur en ég sá það á skjánum þar sem ég stóð og það leit ekki út fyrir að vera víti.“

,,Ég ræddi þess vegna við fjórða dómarann og sagði að þetta væri ekki víti en ég hef heyrt síðan að hann sparki kannski í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Í gær

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool með öruggan heimasigur

Liverpool með öruggan heimasigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park