fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Trippier ósáttur með framkomu Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, bakvörður Atletico Madrid er ekki sáttur með meðferina sem hann fékk hjá Tottenham á síðustu leiktíð.

Trippier fór að skynja það um mitt síðasta tímabil að Tottenham vildi selja hann, hann reyndi að fá svör en það gekki ekki vel.

Trippier var seldur til Atletico Madrid í sumar en Tottenham hafði fyrir löngu ákveðið að skipta honum út.

,,Ég ræddi við Pochettino um hans plön, ég fékk hvorki já eða nei frá honum. Þú ferð að skynja þetta,“ sagði Trippier sem fór að spila illa.

,,Stjórinn sagði ekki að hann vildi losa sig við mig, ég reyndi að ræða við framkvæmdarstjóra félagsins um þetta.“

,,Það er ekki gaman þegar þú veist að félagið vill selja þig, ég heyrði sögusagnir. Það er ekki gaman en svona er víst leikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Í gær

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum