Sunnudagur 08.desember 2019
433

Pogba með tvö er United komst í Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0-3 Manchester United
0-1 Paul Pogba(13′)
0-2 Anthony Martial(23′)
0-3 Paul Pogba(víti, 65′)

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham.

Heimamenn í Fulham lentu undir með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en þeir Paul Pogba og Anthony Martial skoruðu mörkin.

Pogba var svo aftur á ferðinni fyrir United á 65. mínútu leiksins er hann skoraði úr vítaspyrnu.

Öruggur 3-0 sigur United staðreynd og er liðið komið í 4. sæti deildarinnar á undan Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham og Liverpool með stórsigra

Tottenham og Liverpool með stórsigra
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“