fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Ekki missa afSport

Slagsmál á Emirates: Lingard lét alla heyra það

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út lítilleg slagsmál á Emirates í kvöld er Arsenal fékk Manchester United í heimsókn.

Undir lok leiksins lentu þeir Sead Kolasinac og Marcus Rashford í smá árekstri áður en Jesse Lingard blandaði sér í málið.

Lingard missti heldur stjórn á skapi sínu og ætlaði að vaða í Kolasinac áður en Granit Xhaka blandaði sér í málið.

Stuttu síðar reifst Lingard svo við stuðningsmenn Arsenal sem höfðu kastað smápeningum í átt hans.

Rashford og Kolasinac fengu báðir gult spjald fyrir að fara ‘enni í enni’ en Lingard var ekki refsað.

Mikill hiti eins og má sjá hér fyrir neðan en United hafði betur 3-1 að lokum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær