fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433

Arsenal gæti þurft að kaupa af Barcelona – Martial orðaður við brottför

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Barcelona hefur rætt við Juan Mata, miðjumann Manchester United sem verður samningslaus í sumar. (Goal)

Manchester City vill fá Matthis de Ligt, 19 ára gamlan varnarmann Ajax og Nicolas Otamendi gæti farið til Barcelona á móti. (Sun)

Asmir Begovic, markvörður Bournemouth, er tilbúinn að hlusta á tilboð frá öðrum liðum. (Sun)

Manchester United hefur áhuga á að ráða Andrea Berta sem yfirmann knattspyrnumála en hann hefur undanfarið starfað fyrir Atletico Madrid. (Mirror)

Fósturpabbi James Rodriguez segir að leikmaðurinn sé að íhuga að snúa aftur til Real Madrid. (Standard)

Sevilla vill fá sóknarmanninn Anthony Martial frá Manchester United en félagið nær ekki að framlengja samning hans. (Mail)

Denis Suarez, leikmaður Barcelona, vill komast á láni til Arsenal en Barcelona vill frekar selja hann til Real Betis eða Sevilla. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Inter búið að kaupa bakvörð Real

Inter búið að kaupa bakvörð Real
433
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney hefur engu gleymt – Sjáðu frábært sigurmark

Rooney hefur engu gleymt – Sjáðu frábært sigurmark
433
Fyrir 12 klukkutímum

Aubameyang aftur spurður út í samningamál

Aubameyang aftur spurður út í samningamál
433Sport
Í gær

West Ham vann Chelsea í London

West Ham vann Chelsea í London
433
Í gær

Manchester United staðfestir brottför Gomes

Manchester United staðfestir brottför Gomes
433
Í gær

Saka framlengdi við Arsenal

Saka framlengdi við Arsenal
433
Í gær

Byrjunarlið Everton og Leicester: Gylfi byrjar

Byrjunarlið Everton og Leicester: Gylfi byrjar