fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Shaqiri lætur Charlie Adam fá það óþvegið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki nein ást á milli Xerdan Shaqiri og Charlie Adam en þeir voru liðsfélagar hjá Stoke.

Stoke féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og hefur Adam verið að kasta Shaqiri fyrir rútuna.

Hann hefur sagt að Shaqiri hafi lítið lagt sig fram til að reyna að hjálpa Stoke að halda sér í deildinni.

Liverpool gekk frá kaupum á Shaqiri í sumar og hefur hann komið vel inn á Anfield.

,,Ég var einn af fáum sem hjálpaði liðinu með mörkum í erifðum leikjum,“ sagði Shaqiri um gagnrýni frá Adam.

,,Hann var maðurinn sem fékk rauð spjöld í mikilvægum leik gegn Everton og klikkaði á vítaspyrnu gegn Brighton.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal