fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Jóhann Berg mikilvægastur hjá Burnley – Tryggir flest stig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Burnley hefur verið mikilvægasti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Tölfræðin sannar þetta en Jóhann hefur með frammistöðu sinni tryggt Burnley átta stig.

Með mörkum og stoðsendingum hefur Jóhann séð til þess að Burnley er á góðum stað í deildinni.

Án framlags Jóhanns væri Burnley í 14 sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá fallsæti.

Enginn í liði Burnley hefur lagt jafn mikið að mörkum á þessu tímabili. Jóhann hefur lagt upp fimm mörk í deildinni og skorað tvö.

Kevin de Bruyne er í sérflokki og hefur séð til þess að City hafi krækt í tuttugu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið