fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Keane hraunar yfir Spurs og Liverpool – Einn titil á tíu árum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur ITV segir það ekki vera merkilegt hjá Liverpool og Tottenham að vinna aðeins einn titil á tíu árum.

Bæði félög hafa einu sinni unnið deildarbikarinn á síðustu árum en annað hefur ekki komið heim.

Keane segir að þetta sé til skammar og að svona virki ekki félög sem vilji kalla sig stór.

,,Fyrir félög af stærðargráðu Liverpool og Tottenham, einn titil á tíu árum er skammarlegt,“ sagði Keane.

,,Ég veit að Meistaradeildin er mikilvæg, sérstaklega með fjármunina þar. Til að vera stórt félag þá þarftu að vinna titla.“

,,Þau eiga að geta barist í Meistaradeildinni og svo unnið bikarinn eða deildarbikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina