fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Hermann verður aðstoðarþjálfari David James í Indlandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters. Mbl.is segir frá.

Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum.

James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins.

Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Fylkis hér á landi síðustu ár.

Þessi fyrrum magnaði leikmaður lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni og var lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár.

Kerala Blasters leikur í ofurdeildinni á Indlandi en mörg þekkt nöfn hafa komið þar við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu