fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Jurgen Klopp í vandræðum – Veit ekki hvernig hann á að stilla upp

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:30.

United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er í vandræðum því hann veit ekkert hvernig hann á að stilla liði sínu upp í leiknum en allir miðjumenn liðsins eru heilir í fyrsta sinn í langan tíma.

„Gini Wijnaldum var að spila frábærlega áður en hann veiktist,“ sagði Klopp.

„Við erum með möguleika, það er gott mál. Einhverjir munu byrja leikinn, aðrir ekki, svona er lífið.“

„Ég hef ekki ennþá tekið ákvörðun, þetta snýst um það hverjir eru heilir og hverjir henta best til að spila á móti United,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“