fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Svindlarar nota nafn Gylfa – Forrit sem á að tryggja góðan fjárhag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svindlarar eru hættulegir í netheimum og þeir eru duglegir að nota frægt fólk til að reyna að græða peninga.

Nú er flóðbylgja af auglýsingum með Gylfa Þór Sigurðssyni í gangi á Facebook og þar er fólki lofað að græða peninga.

Sagt er að Gylfi sé í samstarfi við Bitcoin Code þar sem á að tryggja bjarta fjárhagslega framtíð

,,Gylfi Sigurðsson, einn af bestu leikmönnum Ísland stefnir á að binda enda á íþróttaferil sinn. Hann hefur stór áform fyrir fjármálageirann. Síðasta yfirlýsing hans hefur sent höggbylgju gegnum Ísland og heiminn allan. Hann hefur hafið opinbert samstarf við Bitcoin Code – forrit sem nánast tryggir bjarta fjárhagslega framtíð fyrir Þjóðverja. Samkvæmt Gylfi er tími til kominn fyrir Ísland að verða leiðandi þjóð sem notar grunnkeðjutækni til þess að bæta fjárhag borgara sinna,“ segir á heimasíðunni sem hægt er að smella á í gegnum Facebook.

,,Bitcoin er spennandi vegna þess að það tekur valdið frá þeim sem misbeita því og færir þeim sem þurfa fjárhagslegt frelsi. Ísland er í góðri stöðu til að notfæra sér hinar ótrúlegu nýjungar sem Bitcoin og rafmyntir almennt bjóða upp á,“
eru ummæli sem eru sögð vera eftir Gylfa en um augljóst svindl er að ræða.

Lögregluyfirvöld hafa varað fólk við svona hlutum á veraldarvefnum þar sem mikið um svindl er í gangi.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband