fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Eru Arsenal og Dortmund að skipta á framherjum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Samkvæmt miðlum á Englandi hefur framherjinn nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið en Dortmund og Arsenal ræða ennþá um kaupverðið sín á milli sem er talið vera í kringum 50 milljónir punda.

Dortmund vill losna vil Aubameyang sem hefur verið til vandræða á þessari leiktíð vegna agavandamála en Mail greinir frá því í dag að þýska félagið reyni að fá Olivier Giroud í skiptum.

Dortmund vildi fá Giroud síðasta sumar en framherjinn ákvað að halda kyrru fyrir hjá Arsenal og reyna að vinna sér inn fast sæti í byrjunarliðinu.

Hann vill hins vegar fara með Frökkum til Rússlands og gæti því ákveðið að beyta til þar sem hann fær að spila reglulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“