Íslensk hönnun í myndbandi Swift

Myndbandið er veisla fyrir augað

Lag Taylor Swift, Look What You Made Me Do, er eitt vinsælasta lag dagsins í dag og myndbandið er að slá öll met í áhorfi. Myndbandið er líka veisla fyrir augað og þegar að er gáð má sjá að íslensk hönnun á sinn sess.

Edda Guðmunds er stílisti myndbandsins, en hún var einnig stílisti Blank Space.

Taylor Swift og mótorhjólagengi hennar klæðist fylgihlutum frá Hildi Yeoman.

Swift tyllir sér síðan í Cuff stólinn, sem er úr línu Gullu Jónsdóttur.

Hönnun Gullu Jónsdóttur
Cuff stólinn Hönnun Gullu Jónsdóttur

Heimasíður:
Edda Guðmunds
Gulla Jónsdóttir
Hildur Yeoman

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.