fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433Sport

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 17:09

Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær er liðið mætti Napoli á Anfield.

Það var Mohamed Salah sem skoraði mark Liverpool en hann fór illa með vörn gestanna í fyrri hálfleik.

Markið gladdi stuðningsmenn heimaliðsins mikið og reyndist það nóg til að tryggja liðinu í næstu umferð.

Virkilega fallegt atvik átti sér stað í stúkunni eftir mark Salah en blindur stuðningsmaður Liverpool hafði gert sér leið á leikinn.

Hann var partur af gríðarlegum fögnuði í stúkunni og var það vinur hans sem lýsti marki Salah fyrir honum.

Það gladdi blinda manninn virkilega mikið og mátti sjá hann brosa himinlifandi eftir fréttirnar.

,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll,“ er skrifað við færslu á Twitter þar sem myndband af atvikinu var birt.

Myndir af þessu má sjá hér.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Beckham var að kaupa hlut í knattspyrnufélagi í dag: Hjálpar vinum sínum

David Beckham var að kaupa hlut í knattspyrnufélagi í dag: Hjálpar vinum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba fékk sekt og miða á bílinn sinn: ,,Hættu að keyra eins og rasshaus“

Pogba fékk sekt og miða á bílinn sinn: ,,Hættu að keyra eins og rasshaus“
433Sport
Í gær

Hætt við æfingu Arons Einars og félaga: ,,Við liggjum á bæn og vonumst eftir jákvæðum fréttum“

Hætt við æfingu Arons Einars og félaga: ,,Við liggjum á bæn og vonumst eftir jákvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Fitzgerald stýrir leitinni að liðsfélaga Arons: Telur nánast útilokað að hann sé á lífi

Fitzgerald stýrir leitinni að liðsfélaga Arons: Telur nánast útilokað að hann sé á lífi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er brjálaður yfir því hvernig komið er fram við Gylfa: ,,Hættið að tala skít“

Er brjálaður yfir því hvernig komið er fram við Gylfa: ,,Hættið að tala skít“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar