fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Garðar Gunnlaugsson í Val

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markavélin Garðar Gunnlaugsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Vals.

Þetta staðfesti félagið í dag en Garðar kemur til liðsins á frjálsri sölu eftir dvöl hjá ÍA á Akranesi.

Garðar er flestum kunnur en hann hefur raðað inn mörkum fyrir ÍA síðustu ár og á einnig að baki landsleik fyrir Ísland.

Framherjinn hefur reynt fyrir sér í atvinnumennsku og spilaði fyrir lið eins og Norrkoping og CSKA Sofia.

Garðar er kominn á seinni árin í boltanum en hann er 35 ára gamall. Hann gerir samning við liðið út næsta sumar.

Garðar var á mála hjá Val frá 2004 til 2006 og gerði þá 14 deildarmörk í 38 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn