fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Frægustu hanskar í sögu Íslands komnir á safn í Sviss

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frægustu hanskar í sögu Íslands hafa nú ratað á safn í Sviss, um er að ræða markmannshanskana sem Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands notaði gegn Argentínu á HM í Rússlandi í sumar.

Með þessum frægu hönskum varði Hannes, vítaspyrnu frá einum besta knattspyrnumanni allra tíma, Lionel Messi.

Leiknum lauk með 1-1 janftefli en Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í leiknum.

,,Það eru ekki mörg pör af hönskum sem varið hafa vítaspyrnu frá Messi, parið sem Hannes varði með er nú til sýningar á HM 2018 sýningunni,“ segir í færslu frá safninu.

Um er að ræða sérstakt FIFA safn sem staðsett er í Zurich í Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar ræðir dráttinn – „Við vitum svosem ekkert um þá“

Rúnar ræðir dráttinn – „Við vitum svosem ekkert um þá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sjá Klopp reyna þetta á fimmtudag

Vill sjá Klopp reyna þetta á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað frá því hann hélt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum – Sjáðu hvað Britney Spears birti í nýjustu færslu sinni

Fólk trúir ekki eigin augum – Sjáðu hvað Britney Spears birti í nýjustu færslu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld