fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433Sport

Frægustu hanskar í sögu Íslands komnir á safn í Sviss

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frægustu hanskar í sögu Íslands hafa nú ratað á safn í Sviss, um er að ræða markmannshanskana sem Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands notaði gegn Argentínu á HM í Rússlandi í sumar.

Með þessum frægu hönskum varði Hannes, vítaspyrnu frá einum besta knattspyrnumanni allra tíma, Lionel Messi.

Leiknum lauk með 1-1 janftefli en Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í leiknum.

,,Það eru ekki mörg pör af hönskum sem varið hafa vítaspyrnu frá Messi, parið sem Hannes varði með er nú til sýningar á HM 2018 sýningunni,“ segir í færslu frá safninu.

Um er að ræða sérstakt FIFA safn sem staðsett er í Zurich í Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“

Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Bayern: ,,Græðgin á sér engin takmörk“
433Sport
Í gær

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United
433Sport
Í gær

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða
433Sport
Í gær

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“
433Sport
Í gær

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn