fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Hamren bað Íslendinga afsökunar – Vandræðaleg úrslit

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, bað þjóðina afsökunar eftir tap gegn Sviss í dag.

Það gekk ekkert upp hjá íslenska liðinu í leiknum í dag og hafði Sviss að lokum betur örugglega, 6-0.

Um var að ræða fyrsta leik Hamren við stjórnvölin en hann tók við af Heimi Hallgrímssyni fyrr í sumar.

Hamren ræddi við Vísi.is eftir leikinn og bað hann þar þjóðina afsökunar á frammistöðu liðsins.

,,Ég bið stuðningsmenn Íslands afsökunar. Þetta voru vandræðaleg úrslit,” sagði Hamren í samtali við Vísi.

Við héldum ekki skipulagi, misstum trúna og það er á ábyrgð minni sem þjálfari. Það er mitt starf sem þjálfari að láta þá hafa trú á verkefninu og hvað við erum að gera,” bætti Hamren á meðal annars við.

Hér má heyra viðtalið við Hamren í heild sinni á vef Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?