fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433Sport

Keflavík steinlá á heimavelli – FH vann öruggt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Keflavík ætli að kveðja Pepsi-deildina snemma í sumar en liðið mætti KR á heimavelli í níundu umferð í kvöld.

Keflavík var án sigurs með þrjú stig fyrir leik kvöldsins og það varð alls engin breyting á því er liðið mætti KR.

KR var miklu sterkari aðilinn í leik kvöldsins og vann að lokum sannfærandi 4-0 sigur en staðan var orðin 2-0 eftir fimm mínútur.

FH vann einnig góðan sigur á sama tíma en liðið fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Kaplakrikavöll.

Steven Lennon kom FH yfir snemma leiks úr vítaspyrnu áður en Jónatan Ingi Jónsson bætti við tveimur í 3-0 sigri heimamanna.

Sam Hewson sá svo um að tryggja Grindavík sigur í Grafarvogi er liðið vann 1-0 sigur á heimamönnum í Fjölni.

Keflavík 0-4 KR
0-1 Björgvin Stefánsson(2′)
0-2 Andre Bjerregaard(5′)
0-3 Pablo Punyed(36′)
0-4 Pálmi Rafn Pálmason(73′)

FH 3-0 Víkingur R.
1-0 Steven Lennon(víti, 15′)
2-0 Jónatan Ingi Jónsson(23′)
3-0 Jónatan Ingi Jónsson(70′)

Fjölnir 0-1 Grindavík
0-1 Sam Hewson(84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“