fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Arnór Ingvi hefur engar áhyggjur af Aroni: „Hann kemur alltaf til baka og er alltaf klár“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stemningin er mjög góð. Það er komin spenna og menn hlakkar til,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason fyrir æfingu Íslands í Gelendzhik í morgun. Eftir æfinguna heldur liðið af stað til Moskvu til frekari undirbúnings fyrir leikinn gegn Argentínu á laugardag.

Arnór segir að þessi vika hafi að miklu leyti farið í að koma liðinu í gang og vitanlega fara yfir argentínska liðið, hvar styrkleikar þeirra og veikleikar liggja. Aðspurður hvernig leik hann eigi von á segir Arnór: „?eir eru með gífurlega gott lið. Eins og ég segi þá eru klárir veikleikar hjá þeim sem við ætlum að nýta okkur en við þurfum að vera mjög á tánum og eiga góðan leik.“

Margir hafa haft áhyggjur af stöðunni á fyrirliðanum, Aroni Einari Gunnarssyni, en Arnór segist ekki deila þeim áhyggjum, síður en svo. „Frá því að hann meiddist hef ég ekki haft neinar áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka og er alltaf klár.“

Í viðtalinu sem sjá má hér að neðan tjáir Arnór sig einnig um það hvort hann sé vongóður um að fá mínútur á laugardag og hjólreiðatúr sem hluti hópsins fór í í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert