fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Ari Freyr: „Þetta er bara undir þjálfaranum komið“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segist mæta undirbúinn fyrir leikinn gegn Argentínu eins og hann muni byrja leikinn. Þetta sagði Ari í viðtali fyrir æfingu landsliðsins í Gelendzhik í morgun en eftir hádegi heldur liðið svo til Moskvu þar sem leikurinn gegn Argentínu fer fram á laugardag.

Hann og Hörður Björgvin Magnússin hafa barist um vinstri bakvarðarstöðuna að undanförnu og gera báðir tilkall til að byrja. Aðspurður hvort hann telji svo að hans styrkleikar muni nýtast betur fyrir leikinn gegn Argentínu sagði Ari;

„Ég ef ekkert pælt þannig lagað í því. Ég mæti undirbúinn eins og ég sé að fara spila og svo er það undir þjálfaranum komið hvernig hann velur. Að hafa hausinn í lagi er númer eitt, tvö og þrjú, hvort sem það er að hoppa inn á eða hvort maður byrjar. Þetta er bara undir þjálfaranum komið.“

Ari sagðist enn fremur ekki hafa neinar sérstakar áhyggjur af stöðunni á Aroni Einari Gunnarssyni sem hefur glímt við meiðsli að undanförnu. „Það eru ennþá þrír dagar í þetta. Hann lítur vel út og er fit. Þannig að ég hef ekki áhyggjur af líkamlegu ástandi hans,“ sagði Ari og bætti við Aron hefði tekið fullan þátt í æfingunni í fyrradag. Hann hafi litið vel út en Ari benti þó á og glotti að fyrirliðanum hafi ekki tekist að sóla hann á æfingunni.

Viðtalið við Ara má sjá hér að neðan:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?