fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Jakob yfir MBA-námið?

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 26. júní 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kaffistofuna hafa þau tíðindi borist að nokkur titringur sé innan Háskóla Íslands og skipulagsbreytingar í gangi varðandi MBA-nám innan Háskólans.

Magnús Pálsson, sem stýrt hefur MBA-náminu um árabil, er hættur og við starfi hans tekur líklega (að minnsta kosti tímabundið) Jakob Ásmundsson lektor.

Jakob er þekktur fyrir að hafa gengið út úr forstjórastólnum hjá Straumi með ríflega milljarð króna í sinn hlut, en hann hefur sinnt kennslu í Háskólanum að undanförnu, enda hámenntaður — með doktorsgráðu í iðnaðarverkfræði.

Hann sagði sig óvænt úr stjórn Arion-banka á dögunum eftir að hafa gengið fram af fólki í veislu á vegum bankans.

„Þar sagði ég hluti sem eru mér ekki samboðnir og kvartað var yfir,“ sagði Jakob í yfirlýsingu, þar sem hann sagðist hafa drukkið of mikið áfengi og farið yfir strikið í samskiptum við viðskiptavini og starfsfólk bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið