fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 15:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir stökk frá borði skemmtiferðaskips Disney Cruise Line til að bjarga dóttur sinni sem hafði fallið útbyrðis.

Farþegi varð vitni að atvikinu og sagði að viðstaddir voru í bæn á meðan þessu stóð. Áhöfnin brást skjótt við og bæði stúlkan og faðirinn eru heilu og höldnu.

Disney Cruise Line staðfesti frásögn farþegans í samtali við E! News.

„Áhöfnin sýndi einstaka færni og skjót viðbrögð og fær sérstakar þakkir,“ sagði talsmaður fyrirtækisins.

„Öryggi og velferð gesta okkar skiptir okkur máli og þetta sýnir hversu vel verklagsreglur okkar virka.“

Atvikið náðist á myndband og má sjá það í fréttaumfjöllun CBS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið