fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Pressan
Fimmtudaginn 8. maí 2025 18:30

Við ferðamannabæinn Alcudia, sem er á Mallorca.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðast hvar í heiminum er reynt að lokka ferðamenn í heimsókn enda koma þeir með peninga með sér og skapa atvinnu og hagvöxt. En á vinsælum spænskum eyjum á borð við Mallorca og Ibiza hefur fólk fengið meira en nóg af ferðamönnum og nú er reynt að fæla þá frá að koma í heimsókn.

Mallorca Daily Bulletin skýrir frá þessu og segir að yfirvöld hafi ákveðið að takmarka flug til eyjanna í sumar. Ástæðan er að burðarþol eyjanna er fullnýtt hvað varðar fjölda ferðamanna.

Það verður ekki bara látið nægja að fækka flugferðum, því gistináttaskatturinn verður hækkaður um 2 evrur á nótt og einnig verður verðið á bílaleigubílum hækkað.

Á síðasta ári flugu 15,7 milljónir farþega til eyjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið