fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Pressan
Föstudaginn 18. apríl 2025 13:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi pirrandi þegar maður er á fullu í eldhúsinu við eldamennsku eða bara að drekka kaffibollann sinn, að fluga eða flugur séu sífellt á sveimi við andlitið, skurðarbrettið og matinn. Svo ekki sé nú minnst á þegar maður verður fyrir því að hinar örsmáu ávaxtaflugur geri sig heimakomnar í eldhúsinu. Það er nefnilega ekki svo auðvelt að losna við þær.

En til að halda flugunum fjarri, þá er gott ráð að fá sér basilíkum plöntu í eldhúsið. Þessi vellyktandi og góða kryddjurt, sem þú þekkir örugglega úr mörgum ítölskum réttum og ferskum sumarsalötum, er ekki bara góð í matinn, hún fælir líka flugur frá.

Flugur hafa mjög gott lyktarskyn og sterk lykt frá plöntum fer beint í nefið á þeim, á slæma hátt fyrir þær. Lyktin af basilíkum er sterk, ekki ósvipuð pipar, og þetta fellur flugum ekki. Einn eða tveir pottar með basilíkum í gluggakarminum geta dugað til að halda flugum frá eldhúsinu. Þetta á bæði við um húsflugur og ávaxtaflugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið