fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
Pressan

Ef þú átt svona mynt gætir þú selt hana fyrir milljónir

Pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 07:00

50p myntin sem var sett í umferð 2020. Mynd:Royal Mint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lumar þú á breskri mynt í vasanum eða skúffunni eftir heimsókn til þessara nágranna okkar? Þá er nú ekki úr vegi að skoða hvaða mynt þú átt því ein ákveðin nýleg mynt er allt að 7 milljóna króna virði.

Þetta er 50p peningur sem var sleginn 2019. Breska myntsláttan, Royal Mint, sló eina milljón 50p mynta með dagsetningunni 31.10.2019 en þann dag átti útgönguferli Breta úr ESB að hefjast. Það frestaðist hins vegar og hófst ekki fyrr en 31.01.2020 og var annað upplag af 50p mynt þá slegið með þeirri dagsetningu.

Fyrri sláttunni, þessari með dagsetningunni 31.10.2019, var þá fargað, brædd.

Talið var að öll sláttan hefði verið brædd en nú hafa tvær myntir úr þessari sláttu komið fram í dagsljósið. Þær eru að vonum ákaflega sjaldgæfar og má jafna því við stóran lottóvinning að finna eina slíka.

The Telegraph hefur eftir Gregory Edmund, hjá uppboðshúsinu Spink and Son, að reikna megi með að 40.000 pund, sem svarar til 7 milljóna íslenskra króna, fáist fyrir mynt úr þessari sláttu. Hann er að vonum spenntur fyrir að vita hvort fleiri en þessar tvær hafi sloppið við bræðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Frakkar ætla að enduropna kjarnorkuflugvöll og staðsetja orustuþotur með ofurhljóðfrá kjarnorkuflugskeyti þar

Frakkar ætla að enduropna kjarnorkuflugvöll og staðsetja orustuþotur með ofurhljóðfrá kjarnorkuflugskeyti þar
Pressan
Í gær

Brúðarkjóll Melania Trump falur fyrir 6 milljónir

Brúðarkjóll Melania Trump falur fyrir 6 milljónir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán

Musk skýrir frá milljónasvindli hjá hinu opinbera – 9 mánaða barn fékk að sögn 13 milljónir í lán
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju er bjór seldur í sixpack?

Af hverju er bjór seldur í sixpack?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún er með nýra úr svíni og slær daglega met og vekur vonir margra

Hún er með nýra úr svíni og slær daglega met og vekur vonir margra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“

Segir að Frakkar „eigi að vera þakklátir fyrir að tala ekki þýsku“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Donald Trump tryllist út af málverki sem stuðningsmenn hans borguðu fyrir

Donald Trump tryllist út af málverki sem stuðningsmenn hans borguðu fyrir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump svarar því hverju hann trúir um morðið á John F. Kennedy – „Ég trúi því, og hef alltaf gert“

Trump svarar því hverju hann trúir um morðið á John F. Kennedy – „Ég trúi því, og hef alltaf gert“