fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð

Pressan
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 07:00

Madeilene og Christian Brueckner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Brueckner, sem er grunaður um að hafa numið Madeleine McCann á brott og myrt hana, er sagður vera að íhuga að yfirgefa Evrópu og fara í lýtaaðgerð og láta breyta andliti sínu.

Brueckner losnar fljótlega úr fangelsi í Þýskalandi en hann afplánar nú sjö ára dóm fyrir að hafa nauðgað bandarískri konu í Algarve í Portúgal. Það gerðist tveimur áður áður en Madeleine hvarf á sama stað.

Hann lýkur afplánun dómsins í september en gæti fengið dagsleyfi úr fangelsi á næstu vikum að öllu óbreyttu.

Philipp Marquort, einn lögmanna hans, segir að þeir hafi rætt um að hann muni flytja úr landi þegar hann losnar, til lands sem er ekki með framsalssamning við Þýskaland eða Bretland.

Í samtali við Mirror sagði hann að þeir hafi einnig rætt möguleikann á að hann láti breyta andliti sínu svo fólk geti ekki borið kennsl á hann. Sagðist Marquort hafa ráðlagt honum að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið