fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Sérfræðingurinn taldi vasann lítils virði – Seldist fyrir 9 milljarða

Pressan
Föstudaginn 24. janúar 2025 06:30

Vasinn góði. Skjáskot/BBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar bresk hjón fóru með vasa, sem þau áttu, í sjónvarpsþáttinn Going for a Song, sem er talinn forveri Antiques Roadshow sem margir þekkja eflaust, á áttunda áratugnum sagði sérfræðingur þáttarins þeim að vasinn væri lítils virði, eða sem svarar til um 150.000 íslenskra króna. En annað kom á daginn.

Vasinn er kínverskur og frá tímum Qing ættarinnar á miðri sautjándu öld. Hann er úr postulíni.

Eftir þetta verðmat endaði vasinn uppi á háalofti þar sem hann safnaði ryki þar til hjónin létust og erfingjar þeirra rákust á hann. Þeir fóru með hann til Bainbridges uppboðshússins þar sem sérfræðingar sáu öllu meiri verðmæti í honum.

Þeir mátu hann á sem svarar til 170 milljóna íslenskra króna.

En þegar uppboðið fór fram, upphófst mikill slagur um vasann og endaði hæsta boðið í 53 milljónum punda, sem svarar til um 9 milljarða króna. Kaupandinn nýtur nafnleyndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið