fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Notuðu Snapchat til að skipuleggja hrottalega árás

Pressan
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingsstúlka var stungin, kýld og sparkað var í hana í árás hóps ungmenna sem sátu fyrir henni. Hún taldi þetta vera vini sína.

Ungmennin fengu hana til að koma á bílastæði í Harrow, sem er í norðvesturhluta Lundúna, undir því yfirskini að þau ætluðu að fara á hjólaskautadiskótek.

Ungmennin höfðu verið vinir stúlkunnar, sem var 18 ára þegar þetta gerðist, en snerust gegn henni eftir að einu þeirra var sagt að hún væri trans. Það ungmenni hafði átt í kynferðislegu sambandi við hana.

Metro segir að ungmennin hafi játað fyrir dómi að hafa veitt stúlkunni alvarlega áverka og að það hafi verið gert af yfirlögðu ráði.

Fórnarlambið sagði fyrir dómi að hún eigi erfitt með að „treysta fólki“ og sé með „stór ör“ eftir þá áverka sem hún hlaut í árásinni.

Ungmennin notuð hóprás á Snapchat til að skipuleggja árásina. Þau voru öll dökkklædd og með grímu þegar þau sátu fyrir stúlkunni. Hún var stungin að minnsta kosti 14 sinnum.

Þrjú ungmenni voru dæmd í þriggja ára fangelsi aðild að henni en stúlkan, sem stakk fórnarlambið, var dæmd í átta ára fangelsi. Refsing eins hefur ekki enn verið kveðin upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið