fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Pressan

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann

Pressan
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 07:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var tilfinningaþrungin stund þegar Casey Colvin, íbúi í Palisades í Los Angeles, fann hundinn sinn heilan heilsu nokkrum dögum eftir að húsið hans brann til kaldra kola.

„Ó, elskan. Guð minn góður, þú ert á lífi! Þú ert á lífi!,“ segir Casey í myndbandinu þegar hann tekur hundinn sinn, Oreo, í fangið og grætur gleðitárum.

Casey var í vinnunni þegar íbúum í hverfi hans var fyrirskipað að yfirgefa heimili sín í kjölfar gróðureldanna. Hann reyndi hvað hann gat að komast heim til að bjarga hundunum sínum, Oreo og Tika Tika Tika, en festist í umferðinni.

Slökkviliðsmönnum tókst að ná þeim síðarnefnda en Oreo hvarf út í buskann. Hann virðist þó ekki hafa farið langt því hann var við heimili sitt þegar hann fannst.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskum leikara var rænt – Málið vekur athygli á óhugnanlegum iðnaði í Mjanmar

Kínverskum leikara var rænt – Málið vekur athygli á óhugnanlegum iðnaði í Mjanmar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk Musk lokar á tölvuaðgang embættisfólks

Starfsfólk Musk lokar á tölvuaðgang embættisfólks
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flutti frá Bandaríkjunum og myrti dóttur sína síðan – Sagði hana hafa birt „ámælisverð“ myndbönd á TikTok

Flutti frá Bandaríkjunum og myrti dóttur sína síðan – Sagði hana hafa birt „ámælisverð“ myndbönd á TikTok
Pressan
Fyrir 4 dögum

Byssumaðurinn í Svíþjóð: „Hann var einfari“

Byssumaðurinn í Svíþjóð: „Hann var einfari“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það vill enginn dvelja í þessu fangelsi

Það vill enginn dvelja í þessu fangelsi