fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Nýtt trend – Láta taka óléttumyndir áður en þær verða óléttar

Pressan
Sunnudaginn 12. janúar 2025 07:29

Barnshafandi hjúkrunarfræðingar. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt og kannski undarlegt trend hefur herjað á kínverska samfélagsmiðla að undanförnu. Það eru ungar konur sem láta taka óléttumyndir af sér þótt þær séu ekki óléttar. Þær stilla sér upp með óléttumaga úr silíkoni og birta myndirnar síðan á samfélagsmiðlum.

OddityCentral skýrir frá þessu og segir að ástæðan fyrir þessu sé að konurnar vilji eignast minningar um óléttuna en um leið séu þær grannar og unglegar í útliti.

Áður fyrr þótti það skammarlegt að vera einhleyp og ólétt en ungar konur í dag ganga svo langt að setja óléttu á svið, jafnvel þótt þær séu ekki í sambandi. Markmiðið er einfaldlega að búa til minningar fyrir framtíðina, þegar líkaminn hefur kannski breyst.

Trendið komst í hámæli eftir að vinsæll áhrifavaldur deildi myndum af sér. Það var í október sem Meizi Gege, áhrifavaldur frá Hunan-héraðinu, deildi óléttumyndum af sér með tæpum 6 milljónum fylgjenda sinna. Hún sagðist hafa látið taka myndirnar á meðan hún var enn grönn. Myndirnar sýna unglega útgeislun hennar og líkamsvöxt. Þetta hafði mikil áhrif á marga af fylgjendum hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið