fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Ferðamaður reitti Ítali til reiði – Nuddaði sér upp að styttu og líkti eftir kynlífi

Pressan
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 06:30

Þessar myndir fóru illa í Ítali. Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndir af ferðamanni, sem nuddar sér upp við styttu og líkir eftir kynlífi, hefur vakið mikla reiði meðal Ítala. Ferðamaðurinn, sem er kona, klifraði upp á styttu af Bacchus eftir Giambolgna, í Flórens.

Patrizia Asproni, hjá menningarverðmætasamtökunum Confcultura, sagði í samtali við LBC að Flórens væri borg sem ferðamenn virði ekki. Það séu endurtekin dæmi um dónaskap og óviðeigandi hegðun því fólki finnist það geta hegðað sér eins og því sýnist.

Bacchus er rómverskur guð, guð landbúnaðar, víns og frjósemi.

Styttan sem um ræðir er endurgerð af upprunalegu styttunni en hún er frá 1560 og er geymd á safni. Endurgerðin var sett upp í stað upphaflegu styttunnar árið 2006.

Antonella Ranaldi, lögreglustjóri í Flórens, sagði að ferðamenn séu velkomnir í borginni en þeir verði að sýna minnisvörðum virðingu og skipti þá engu hvort það séu þeir upprunalegu eða endurgerð þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Æðstiklerkurinn rýfur þögnina – Lýsir yfir sigri gegn Ísrael og sakar Trump um að ýkja árangur árása Bandríkjanna

Æðstiklerkurinn rýfur þögnina – Lýsir yfir sigri gegn Ísrael og sakar Trump um að ýkja árangur árása Bandríkjanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur heimsótt allar höfuðborgir Evrópu – Segir að þessar þrjár séu stórlega ofmetnar

Hefur heimsótt allar höfuðborgir Evrópu – Segir að þessar þrjár séu stórlega ofmetnar